Stacks Image 242
Heilbrigðisvörur er rekið af Logalandi ehf og er þjónustufyrirtæki á heilbrigðissviði, en það var stofnað fyrir rúmum 30 árum hjá því starfa 15 starfsmenn, þ.m.t. hjúkrunarfræðingur, tölvunarfræðingur, kennari, lífeindafræðingur o.s.frv.

Fyrirtækið sérhæfir sig í eftirfarandi vöruflokkum:

  • Rannsóknavörur
  • Lækningatæki
  • Hjúkrunarvörur