Stacks Image 205
Heilbrigðisvörur bjóða upp á mikið og fjölbreytt úrval af hjúkrunarvörum. Við erum í samstarfi við hina ýmsu framleiðendur t.d. Hartmann og Bastos sem hafa langa reynslu í framleiðslu á þessum vörum. Við þjónustum m.a. spítala, hjúkrunarheimili, einkastofur, sambýli og einstaklinga. Vöruúrvalið má sjá hér að ofan.
Ef varan sem leitað er að finnst ekki hér á síðunni er velkomið að hafa samband. Oftast getum við fundið það sem hentar.