Stacks Image 405
Stacks Image 407
Mindray er fremsti söluaðili á svart/hvítum sónartækju á heimsvísu og er með fjölbreytilegt af lita doppler sónartækjum ásamt miklu úrvali af próbum.  Vinsælast er ferðasónartækið M7 frá Mindray sem fékk Red dot verðlaunin 2010 kemur með staðalbúnaði til að skanna vöðva, æðakerfi, kviðarhol, hjarta ásamt ýmsum smá pörtum og stoðkerfi líkamans.  Hægt að fá yfir  15 tegundir af próbum ásamt tengiboxi fyrir allt að þrjá próbur í einu og hjólavagn undir búnaðinn.  Sónartæki M7 er hágæða lita doppler sem er með meðal annars með eftirfarandi aðgerðir:
iBeam: Fjarlægir skugga til að sjá dýpra
iClear:  Eyðir auka truflunum og skýrir myndina
 iTouch: Hámarkar myndgæði með að ýta á einn takka
 iZoom: Einn takki til að stækka myndina
•             ExFOV og Curved Free Xros M Mode
•             Tissue/Color/Power/Directional Power Doppler Flow Imaging
•             Smart  raun tíma  þrívíddarmyndir
•             Innbyggð mæliforrit; þykktir og stærðir
•             Fjölmargar innbyggðar formúlur og hægt að skapa sínar eigin
•             Panorama myndir og margar myndir í einu á skjá

Stacks Image 388
Stacks Image 390
Erum líka með stafræn myndgreiningartæki og hágæða segulómtæki frá Mindray.
Digieye 560 & 760 í mismunandi útgáfum og segulómtækið Magsense 360.


Nánari upplýsingar í síma 512-2800 og netfang
gerdur@logaland.is