Stacks Image 82
Í augnablikinu eru Heilbrigðisvörur með skurðstofusamning við Landspítala Háskólasjúkrahús en einnig seljum við mikið af skurðstofuvörum á einkareknar læknastofur, dýralæknastofur og fleiri staði. Lang flestar skurðstofuvörurnar koma frá Hartmann.