• Triage MeterPro

    Stacks Image 560
    Nærrannsóknartæki, Point of Care (POC) fyrir blóðgös, hemóglobin, hjartaensím, kólesteról, kemíumælingar, vímuefni og marg fleira.

    Triage MeterPro frá Biosite er hraðvirkt og notendavæn, enginn sýnaundirbúningur er nauðsynlegur og hægt að mæla strax hjá sjúklingi.
    system
    Niðurstöður liggja fyrir á aðeins 15 mínútum og auðvelda þannig ákvarðanatöku í neyðartilfellum. Þegar sjúklingur er með brjóstverk og andnauð getur verið um að ræða bráða kransæðastíflu, hjartabilun, lungnablóðtappa, háan blóðþrýsting, lyfjamisnotkun eða eitthvað annað. Þá er gott að fá niðurstöður strax. Þúsundir Triage kerfa eru í notkun á neyðarmóttökum, sjúkrahúsa, sjúkrabílum og rannsóknastofum um allan heim. Auðvelt í notkun og er með innbyggðum kontrólum sem hraðar allri vinnslu.


    Rannsókna valmöguleikar:
    Triage BNP: BNP
    Triage Cardial Panel: Tróponin I, Myoglobin, CK-MB
    Triage CardialProfiler: Tróponin I, Myoglobin, CK-MB, BNP
    Triage D-Dimer: D-dimer
    Triage Profiler S.O.B.: Tróponin I, Myoglobin, CK-MB, BNP, D-dimer
    Triage TOX drug screen: Vímuefni (11 helstu vímuefni sem valda eitrunum)

  • Cholestech LDX
    Stacks Image 553
    Cholestech LDX frá Cholestech er POC mælitæki með prentara sem mælir blóðfitustatus á aðeins 5 mínútum og notar aðeins 40 µl af blóði.

    22_LDX + printer_pen 72dpi
    Getur reiknað út frá niðurstöðum líkur á hjartaáfalli á næstu 10 árum. Hefur fengið gæðastimpil CRMLN (Cholesterol Reference Method Laboratory Network) sem gefur vottun um að mælitækið standist kröfur sem rannsóknastofur gera til nákvæmni mælinga.


    Rannsókna valmöguleikar:
    Lipid Profile/GLU:  Total kólesteról, HDL kólesteról, Þríglýseríðar, Glúk, LDL útreiknað
    ALT/AST Test: ALT, AST
    hs-CRP Test: hs-CRP

  • Piccolo XpressTM

    Stacks Image 546

    Piccolo XpressTM frá Abaxis mælir lifrarstatus, nýrnar function, blóðfitumæling, salt búskap líkamans og ýmislegt fleira.

    Einfalt í notkun með snertiskjá, notar 100 µl af blóði, plasma eða serum og gefur niðurstöður eftir nokkrar mínútur.   Engin sýna undirbúningur og tækið er ávalt tilbúið til mælingar. Sjálfvirk innbyggt kontról kerfi og nákvæmni mælinga er mjög góð.

    Rannsókna valmöguleikar:

    Comprehensive Metabolic panil:
    ALB, ALP, ALT, AST, UREA, Ca, Cl
    -, KREAT, GLU, K+, Na+, TBIL, tCO2, TP
    Basic Metabolic Panel:
    BUN, Ca, Cl
    -, CRE, GLU, K+, Na+, tCO2
    Lipid Panel:
    KÓL, KÓL/HDL*, HDL, LDL*,ÞRÍG, VLDL*
    Lipid Panel Plus:
    ALT, AST, KÓL, KÓL/HDL*, GLU, HDL, LDL*, ÞRÍG, VLDL*
    Liver Panel Plus:
    ALB, ALP, ALT, AMYLASI, AST, GGT, TBIL, TP
    General Chemistry 6:
    ALT, AST, UREA, KREAT, GGT, GLU
    General Chemistry 13:
    ALB, ALP, ALT, AMYLASI, AST, UREA, Ca, KREAT, GGT, GLU, TBIL, TP, ÞVAGSÝRA
    Electrolyte Panel:
    Cl
    -, K+, Na+, tCO2
    Kidney Check:
    UREA, KREAT
    Basic Metabolic Panel Plus:
    UREA, Ca, Cl
    -, KREAT, GLU, K+, Na+, tCO2, Mg, Lactate Dehydrogenase
    Renal Funtion Panel:
    ALB, BUN, Ca, Cl
    -, KREAT, GLU, K+, Na+, FOSF, tCO2
    Hepatic Funtion Panel:
    ALB, ALP, ALT, AST, DBIL, TBIL, TP
    Metlyte 8 Panel:
    UREA, CK, Cl
    -, KREAT, GLU, K+, Na+, tCO2

    * Útreiknuð gildi

    Nánari upplýsingar í síma 512-2800 og netfang gerdur@logaland.is