Vetscan VS2 frá Abaxis, og blóðkornateljarar og sónartæki frá Mindray.

Stacks Image 588

VetScan VS2 er handhægt til að mæla sölt, blóðgös og til að gera aðrar nauðsynlegar efnagreiningar á ýmsum dýrategundum. Einfalt í notkun með snertiskjá, notar 100 µl af blóði, plasma eða serum og gefur niðurstöður eftir 12 mínútur. Sjálfvirk innbyggt kontról kerfi og nákvæmni mælinga er mjög góð.

Rannsókna valmöguleikar:

Comprehensive Diagnostic Profile:
ALB, ALP, ALT, AMYLASI, UREA, Ca, KREAT, GLOB, GLU, K
+, Na+, FOSF, TBIL, TP
Prep Profile II:
ALP, ALT, UREA, KREAT, GLU, TP
T
4-Cholesterol Rotor:
Kólesteról, T
4
Avian-Reptilian Profile Plus:
ALB, AST, Gallsýra, Ca, CK, GLOB, GLU, K
+, Na+, FOSF, TP, Þvagsýra
Large Animal Profile:
ALB, ALP, AST, UREA, Ca, CK, GGT, GLOB, MG, FOSF, TP
Equine Profile:
ALB, AST, UREA, Ca, CK, KREAT, GGT, GLOB, GLU, K
+, Na+, TBIL, TP
Mammalian Liver Profile:
ALB, ALP, ALT, Gallsýra, UREA, Kólesteról, GGT, TBIL
Critical Care Plus:

ALP, UREA, CL, KREAT, GLU, K+, Na+, tCO2


BC-2800Vet Dýrablóðkornamælir frá Mindray
BC-2800Vet
Tólf mismunandi dýrategundir koma innstilltar fyrir blóðkornamælingar en hægt til viðbótar að prógramma fyrir fjórar tegundir eftir eigin vali.

  • 3ja frumu deilitalning (Diff) hjá hvítum blóðkornum fyrir ketti, hunda, hesta, rottur, mýs og kanínur: 18 mæligildi + 3 súlurit
  • Alsjálfvirkur blóðkornamælir sem er fyrirferðarlítill, en mjög sveiganlegur og á góðu verði.
  • Tvær tegundir sýna: Heilblóð og þynnt blóðsýni
  • Afköst 25 sýni á klukkustund
  • Sjálfvirk sýnapróbu hreinsun
  • Vistar allar niðurstöður hjá allt að 10,000 sýnum (súlurit líka)
  • Innbyggður prentari og einnig hægt að tengja í aðra prentara
  • LCD litaskjár

Nánari upplýsingar í síma 512-2800 og netfang gerdur@logaland.is