Stacks Image 187
FreeStyle blóðsykurmælirinn er auðveldur í notkun:

3 einföld skref frá byrjun til enda
  • Mælirinn kveikir sjálfkrafa á sér þegar prófstrimlinum er stungið inn í hann
  • Prófstrimillinn verkar eins og svampur og dregur litla blóðsýnið inn í sig
  • Hægt er að bæta meira blóði á prófstrimilinn í 60 sekúndur
  • Mælirinn flautar þegar nóg blóð er komið í prófstrimilinn
  • Mælingin tekur að meðaltali um 7 sekúndur
  • Mælirinn er léttur og meðfærilegur með auðlesnum skjá
  • Slekkur sjálfvirkt á sér þegar 2 mínútur eru liðnar frá síðustu aðgerð
  • Mælirinn geymir síðustu 250 blóðsykurmælingar í minni
  • Mælirinn er tölvutengjanlegur
Stacks Image 361



Blóðsýnið sem FreeStyle Lite þarf er aðeins 0,3 úr míkrólítra að stærð, þ.e. dropi á stærð við títiprjónshaus.
Þar af leiðandi kemur mælirinn nánast í veg fyrir allan sársauka
tengdum mælingum á blóðsykri
Stacks Image 308



FreeStyle Lite gefur nákvæmar niðurstöður á u.þ.b. 7 sekúndum.
Meira að segja er hann enn fljótari en 7 sekúndur ef þú ert með lágan
blóðsykur.
Stacks Image 325



Með FreeStyle Lite getur þú framkvæmt mælingar víðsvegar
á líkamanum. Þú getur mælt þig í framhandlegg, upphandlegg, hendi,
læri eða á kálfum í stað þess að stinga alltaf í fingurna sem er næmasta
svæði líkamans.