Nýtt tæki sem var þróað og betrumbætt af sérfræðingum í gegnum Evrópska rannsókn. Í kjölfar rannsóknarinnar var þróað nákvæmt fitumælingartæki til notkunar í heimahúsum, heilbrigðisstofnunum og heilsuræktarstöðvum. Tækið er mjög auðvelt í notkun. Viðfangsefnið stendur með fætur í sundur í beinni línu við axlir, síðan eru upplýsingar slegnar inn, tækinu haldið beint fyrir framan brjóstkassa og ýtt á start. Mælingin birtist á innan við mínútu. Eiginleikar:
Mælir yfirborðsfitu (body fat)
Reiknar út BMI (Bodu mass index)
Minni fyrir 9 notendur
Aldursbil 10-70 ár
Hentar fyrir einstaklinga allt upp í 199 kg
Rafhlöður fylgja með
OMRON BF-508
BF508 veitir alhliða líkamsmat. Gerir þér kleift að skilja betur hvernig líkaminn er samansettur sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum hvort sem þau eru að bæta vöðvamassa eða minnka fitu. Aðeins nákvæm greining á líkamanum eins og BF508 veitir getur gefið fullgildar klínískar niðurstöður. Fylgstu með hvernig þú nærð árangri og hvernig samsetning líkamans breytist. Mælirinn sýnir hvernig yfirborðsfita (body fat) og innri fita (visceral fat) breytast og hvetur þig þannig áfram til að ná settum markmiðum. Eiginleikar:
Mælir yfirborðsfitu
Mælir BMI (Body mass index)
Mælir innri fitu
Gefur fullgildar klínískt vottaðar niðurstöður
Minni fyrir 4 notendur
8 skynjara tækni
Aldursbil 18-80 ár
Rafhlöður fylgja með
OMRON BF-511
Nýji Omron fitumælirinn „Fjölskyldumódelið“ kemur í fallegum grænbláum lit (BF511T) og kóngabláaum lit (BF511B). Hann mælir hlutfall yfirborðsfitu, hlutfall beinagrindarvöðva, innri fitu, beinagrindarvöðva, BMI og efnaskiptahraða í hvíld. Eftir hverja mælingu eru niðurstöður túlkaðar fyrir öll gildi. Mælirinn er flokkaður sem lækningatæki og klínísk vottun hans undirstrikar nákvæmni og áreiðeiðanleika í öllum mælingum. „Fjölskyldumódelið“ er með stórum skjá og auðvelt og þægilegt í notkun. Tækið gefur öllum fjölskyldumeðlimum færi á að fylgjast náið með líkamssamsetningu sinni. Eiginleikar:
Mælir yfirborðsfitu (body fat)
Reiknar út BMI (Bodu mass index)
Mælir hlutfall beinagrindarvöðva
Mælir innri fitu (visceral fat)
Reiknar út efnaskiptahraða í hvíld
Gefur fullgildar klínískt vottaðar niðurstöður
TÜV vottun
Geymir fyrri mælingar í minni
Minni fyrir 4 notendur
8 skynjara tækni
Stilling fyrir börn
Aldursbil 6-80 ár
Rafhlöður fylgja með
OMRON HN-288
Ný stafræn vigt HN288 fyrir einstaklinga. Kemur með nýrri tækni sem mælir þyngdarmun og því er handhægt að nota vigtina til að mæla t.d. börnin sín eða farangur. Vigtin er mjög nákvæm þökk sé 4 skynjara tækni. Hámarksþyngd á vigtina er 180 kg. Eiginleikar:
4-skynjara tækni (sýnir þyngd með einum aukastaf/hámark 180kg)