M6 alsjálfvirki upphandleggsmælirinn okkar er hannaður með þægindi og nákvæmni í huga. Intellisens ™ tæknin sem er í mælinum tryggir að armborðinn blæs hvorki of þétt upp né of laust. Einnig er í mælinum Dual check system sem tryggir að neminn sem les af mælinum er yfirfarinn af öðrum nema til að tryggja mestu nákvæmni. Á mælinum sjálfum er svo tákn sem lætur vita hvort armborðinn er rétt settur á. Armborðinn sem fylgir mælinum er einstaklega þægilegur í notkun, hann er fyrirfram mótaður sem auðveldar fólki að setja hann á sig og aðra. Armborðinn er fyrir upphandleggi sem mælast frá 22-42 cm í ummál. Aðrir eiginleikar eru:
Nemi sem lætur vita ef mældur blóðþrýstingur er of hár
Tákn sem lætur vita ef um hjartsláttaróreglu er að ræða
Nemi sem lætur vita ef viðfangsefnið hreyfir sig meðan á mælingu stendur (Tryggir nákvæmari mælingu)
Minni fyrir 2 aðila með allt að 100 mælingum í minni fyrir hvorn aðila
Stilling sem gerir þér kleift að sjá meðaltal allra þinna mælinga
Uppfyllir aðþjóðlega staðla og hefur klíníska staðfestingu frá BHS (bresku háþrýstingssamtökunum)
Omron M2
M2 alsjálfvirki upphandleggsmælirinn okkar er hannaður með þægindi og nákvæmni í huga. Intellisens ™ tæknin sem er í mælinum tryggir að armborðinn blæs hvorki of þétt upp né of laust. Einnig er í mælinum Dual check system sem tryggir að neminn sem les af mælinum er yfirfarinn af öðrum nema til að tryggja mestu nákvæmni. Á mælinum sjálfum er svo tákn sem lætur vita hvort armborðinn er rétt settur á. Aðrir eiginleikar eru:
Nemi sem lætur vita ef mældur blóðþrýstingur er of hár
Tákn sem lætur vita ef um hjartsláttaróreglu er að ræða
Nemi sem lætur vita ef viðfangsefnið hreyfir sig meðan á mælingu stendur (Tryggir nákvæmari mælingu)
Geymir 21 mælinu í minni með dagsetningu og tíma
Uppfyllir alþjóðlega staðla
Omron R3
Þessi alsjálfvirki úlnliðsmælir veitir auðvelda og þægilega leið til að fylgjast með of háum blóðþrýsting. Fullur af Intellisens ™ tækni sem tryggir nákvæmni og þægindi í hverri mælingu. Stór skjár sem auðvelt er að lesa af. Mælinum er stjórnað með einum hnapp. Auðvelt að bera kennsl á hugsanlegan háþrýsting. Alsjálfvirkur úlnliðsmælir:
Intellisens ™ tækni sem gerir þér kleift að mæla blóðþrýsting nákvæmlega og á auðvelda hátt.
Tákn sem lætur vita ef um hjartsláttaróreglu er að ræða
Armborðinn hentar fyrir úlnliði 13,5 til 21,5 cm í ummál
Mælir meðaltal 3 mælinga á innan við 10 mín
Táknmynd sem gefur til kynna of háan blóðþrýsting (auðvelt að bera kennsl á hvort þrýstingur er innan viðmiðunarmarka)
Nemi sem lætur vita ef viðfangsefnið hreyfir sig meðan á mælingu stendur (Tryggir nákvæmari mælingu)
Geymir 60 mælingar í minni
Hefur klíníska staðfestingu
Omron M6W
M6W alsjálfvirki upphandleggsmælirinn okkar er hannaður með þægindi og nákvæmni í huga. Intellisens ™ tæknin sem er í mælinum tryggir að armborðinn blæs hvorki of þétt upp né of laust. Einnig er í mælinum Dual check system sem tryggir að neminn sem les af mælinum er yfirfarinn af öðrum nema til að tryggja mestu nákvæmni. Á mælinum sjálfum er svo tákn sem lætur vita hvort armborðinn er rétt settur á. Wide Range armborðinn er mjúkur og aðlagast að hinum ýmsu upphandleggsstærðum og lögunum. Hann er hugsaður fyrir upphandleggi sem mælast 22-42 cm í ummál. Armborðinn er auðveldur í notkun, þægilegt er að setja hann á sjálfan sig sem og aðra. Aðrir eiginleikar eru:
Nemi sem lætur vita ef mældur blóðþrýstingur er of hár
Tákn sem lætur vita ef um hjartsláttaróreglu er að ræða
Nemi sem lætur vita ef viðfangsefnið hreyfir sig meðan á mælingu stendur (Tryggir nákvæmari mælingu)
Minni fyrir 2 aðila með allt að 100 mælingum í minni fyrir hvorn aðila
Stilling sem gerir þér kleift að sjá meðaltal allra þinna mælinga
Uppfyllir aðþjóðlega staðla og hefur klíníska staðfestingu frá BHS (bresku háþrýstingssamtökunum)