Hvernig á að nota Omron blóðþrýstingsmæla
Upphandleggsblóðþrýstingsmæli
Sestu niður og slakaðu á.
Ekki krossleggja fætur.
Spenntu armborðann um það bil 2,5, cm fyrir ofan olnbogabót.
Úlnliðsblóðþrýstingsmæli
Sestu niður og slakaðu á.
Ekki krossleggja fætur.
Settu armborðann um það bil 2,5 cm fyrir ofan úlnliðinn og hafðu hann á hliðinni á úlnliðnum.
Festu armborðann þannig að hann sitji þægilega án þess að vera of þröngur.
Ýttu á (O/I) hnappinn til að kveikja á mælinum
Upphandleggsblóðþrýstingsmæli
Sestu niður og slakaðu á.
Ekki krossleggja fætur.
- Fjarlægðu utanyfirflíkina til að komast að upphandleggnum.
- Ekki er nauðsynlegt að fara úr skyrtu/bol þar sem mælirinn getur mælt blóðþrýstinginn í gegnum þunnar flíkur
Spenntu armborðann um það bil 2,5, cm fyrir ofan olnbogabót.
- Festu armborðann þannig að hann sitji þægilega án þess að vera of þröngur.
- Vertu alveg kyrr og ekki tala meðan mælirinn er að vinna.
- Armborðinn mun blása upp og svo hleypa loftinu úr sér.
Úlnliðsblóðþrýstingsmæli
Sestu niður og slakaðu á.
Ekki krossleggja fætur.
Settu armborðann um það bil 2,5 cm fyrir ofan úlnliðinn og hafðu hann á hliðinni á úlnliðnum.
Festu armborðann þannig að hann sitji þægilega án þess að vera of þröngur.
Ýttu á (O/I) hnappinn til að kveikja á mælinum
- Staðsettu handlegginn á brjóstkassanum með úlnliðinn í hjartahæð.
- Vertu alveg kyrr og ekki tala meðan mælirinn er að vinna.
- Armborðinn mun blása upp og svo hleypa loftinu úr sér.